Útgáfa-93: Ný skýrsla hefur verið þróuð sem getur fundið misræmi í Lotu- og raðnúmerum undir
Birgðir/Skýrslur/Færslur án Lotu-/Raðnúmer.
Skýrslan sýnir allar færslur sem hafa vörunúmer með lotu-/raðnúmerastjórnun, en hefur ekki verið úthlutað lotu-/raðnúmeri.
Í sjálfri skýrslunni er hægt að velja að breyta/úthluta lotu-/raðnúmeri, breyta afbrigði og vöruhúsi/staðsetningu
Lýsing á tækjaslá
Hnappur |
Lýsing |
Leit |
Leitar að færslum án lotu-/raðnúmers innan tímabilsins sem valið er (frá dagsetningu til dagsetningar). |
Snið |
Hægt er að vista, eyða, breyta eða hlaða niður vistuðu sniði fyrir lánardrottna. Lestu meira um valkostina undir Snið hér. |
Breyta afbrigðisgerð |
Möguleiki á að breyta afbrigði valinnar vöru. |
Breyta vöruhús/staðsetningu |
Möguleiki að breyta vöruhúsi og/eða staðsetningu vörunnar. |
Lotu-/raðnúmer |
Sýnir hvað þú hefur bætt við af lotu/raðnúmeri vörunnar. Einnig er hægt að fjarlægja rangt lotu-/raðnúmer sem bætt er við aftur héðan. |
Bæta við lotu-/raðnúmeri |
Sýnir hvaða lotu-/raðnúmer hefur verið bætt við vöruna. |
Færslur fylgiskjals |
Sýnir allar færslur sem gerðar eru á fylgiskjalinu. |
Bókað af |
Skoða upplýsingar um bókun vörunnar sem um ræðir. |
Reikningur |
Möguleiki að skoða reikningslínur, færslur, upprunalega reikninga o.s.frv. |
Stafrænt fylgiskjal |
(F7) Möguleiki að skoða stafrænt fylgiskjal. |
Allir reitir |
Sýnir innihald allra reita í línu. |