Að bæta við vöxtum
Til að heimfæra vexti á fjárhagslykil sem settir eru upp undir
Vaxtaflokkar þarf að stofna þá undir
Fjárhagur/Árslokavinnslur/Bæta við vöxtum. Við vaxtakeyrslu færðu eftirfarandi sprettiglugga:
Lýsing á reitum
Hér að neðan eru reitirnir sem hægt er að undir vaxtakeyrslu
Heiti reits |
Lýsing |
Frá dagsetningu |
Upphafsdagsetning vaxtaútreiknings |
Til dagsetningar |
Lokadagsetning vaxtaútreiknings |
Dagbók |
Dagbók |
Fastur texti |
Fastur texti |
Þegar smellt er á Í lagi verða reiknaðir vextir fyrir alla
virka vaxtaflokka sem eru fluttir í tilgreinda dagbók.