Hægt er að breyta kostnaðarverði á kreditnótum og innkaupapöntunum. Þannig getur kostnaðarverð á birgðafærslum verið rétt. Komi til breytinga er leiðréttingarliður í fjárhag bókaður á sama tíma fyrir mismuninn.
Þá er kostnaðarverð hækkað um 50 ISK með því að smella á "Breyting á kostnaðarverði"
Rétt kostnaðarverð er fært inn.
Nú gerist eftirfarandi í fjárhagnum.
Nú hefur færslunum verið bætt við og kreditreikningurinn leiðréttur
Síðan er kostnaðarverðið hækkað um 100 ISK með því að smella á hnappinn "Breyting á kostnaðarverði"
Rétt kostnaðarverð er fært inn.
Nú gerist eftirfarandi í fjárhagnum.
Athugun í gegnum birgðaafstemmingu má sjá að breytingin er rétt.
ATH: Ef engar fjárhagsfærslur hafa verið bókaðar í tengslum við upprunalegu færsluna breytist kostnaðarverðið ekki- Ef þetta hefur gerst er samþætting fjárhags og birgða ekki rétt sett upp. Það er aðeins kostnaðarvirðið sem breytist síðan.
Breyting á kostnaðarverði kreditnótu
Hér er sýnt hvað gerist þegar kostnaðarverði kreditnótu er breytt. Fara í Viðskiptavinur/Skýrslur/Reikningar og í Reikningslínur í tækjaslá. Hér eru Reikningslínur fyrir breytingu


Breyting á kostnaðarverði vegna innkaupa
Hér er sýnt hvað gerist þegar kostnaðarverði innkaupapöntunar er breytt. Fara í Lánardrottinn/Skýrslur/Reikningar og í Reikningslínur í tækjaslá eða fara í birgðafærslur. Hér eru Reikningslínur fyrir breytingu



Hvaða hreyfingartegundum er hægt að stjórna
Hægt er að breyta kostnaðarverði á lagerkvittunum. Þ.e. Innkaupum og kreditnótum. Auk þess er hægt að leiðrétta kostnaðarverð vegna flutninga. Allar leiðréttingar þ.m.t. ofangreint er hægt að gera undir Birgðir/Færslur.