Undir
Verk/Dagbækur/Fjöldauppfærsla/Áskriftir er hægt að bóka og stofna reikningstillögur fyrir hvert verk fyrir sig eða mörg verk í einu
Ef þú t.d. notar verkeininguna í ráðgjafafyrirtæki þar sem þú þarft mánaðarlega að reikningsfæra þau verk sem eru með stöðu, þá getur þú sett inn á skjámyndina reitinn "
Ekki reikningsfært" og síðað þennan reit, og með hnappnum Stofna reikningstillögu sem svo athugar og flettir í gegnum undir
Verk/Reikningstillaga/Fjöldauppfærsla og þaðan er síðan hægt að bóka þær allar í einu.
Tækjaslá Fjöldauppfærslu
Feltnavn |
Beskrivelse |
Henda færslu |
Fjarlægir verk af listanum.
Athugið! Verkinu er ekki eytt, heldur bara sleppt tímabundið af listanum. |
Endurnýja |
Uppfærir allar leiðréttingar eða breytingar |
Sía |
Möguleiki að sía eftir tilteknum breytum |
Hreinsa síu |
Núllstillir síuna |
Snið |
Gerir notanda kleift að vista, hlaða niður eða breyta og eyða sniði |
Breyta verk |
Gerir notanda kleift að breyta uppsetningu verks |
Mynda reikningar |
Til að senda alla ofangreinda reikninga í einu er smellt á Mynda reikningar.
Slá inn viðkomandi dagsetningu og haka við Forskoðun og Hermun, smella svo á Stofna til að forskoða reikninginn áður en hann er sendur.
Ef reikningur er í lagi, er smellt á Mynda reikningar aftur og hægt er að haka í reitinn Senda með tölvupósti og smella síðan á Stofna, og er þá reikningur sendur í tölvupósti. |
Stofna reikning (núverandi lína) |
Stofnar og reikningsfærir reikning fyrir valið verk á listanum. |
Stofna reikningstillaga |
Stofnar reikningstillögu fyrir verkin á listanum.
Í kjölfarið er hægt að skoða reikningstillögurnar undir Verk/Reikningstillaga/Reikningstillaga og/eða undir Verk/Reikningstillaga/Fjöldauppfærsla þar sem hægt er að bóka þær. |
Stofna reikningstillögu (valin lína) |
Stofnar reikningstillögu fyrir valið verk á listanum.
Reikningstillöguna er síðan hægt að skoða undir Verk/Reikningstillaga/Reikningstillaga og/eða undir Verk/Reikningstillaga/Fjöldauppfærsla þar sem hægt að bóka þær. |
Allir reitir |
Birtir gildi allra svæða sem hægt er að velja |