Útgáfa-92
Hér er hægt að skrá akstur sem tengist einstakri línu í verkdagbókinni.
Magn verður að skrá í verkdagbókina. Einnig er mælt með því að stofna launagerð með "Innri gerð", "Akstur". Lesa meira
hér.

Reitir fyrir aksturskráningu
Lýsing |
|
Skráningarnúmer |
Sótt úr starfsmannaskrá. Lesa meira hér. |
|
|
Frá/Til |
|
Frá/til Heimilisfang |
Ef hér er sett gátmerki er heimilisfangið sótt í starfsmannaskrá þess starfsmanns sem er á haus dagbókar. |
Frá/til heimilisfang staðsetningar |
Ef þú setur "gátmerki" hér er heimilisfangið sótt úr fyrirtækjaskrá. |
Frá/Til lykill |
Hér er hægt að velja á milli heimilisfanga viðskiptavina |
Starfstöðvar |
Hér má velja á milli aðsetra sem bætt hefur verið við undir aðseturs fyrirtækis. Lesa meira hér. |
Heiti |
|
Heimilisfang 1 |
|
Heimilisfang 2 |
|
Póstnúmer |
|
Póststöð |
|
Land |
Sótt úr fyrirtækjaskrá |