"Staðgreiðsluafsláttur" er veittur þeim viðskiptavinum sem greiða reikninga sína innan tiltekins tíma í tengslum við greiðsluskilmála.
Hægt er að setja upp staðgreiðsluafslátt fyrir viðskiptavini og lánardrottna. Hann er notaðar í tengslum við sölu- og innkaupapantanir og er bókaður við greiðslu innan greiðslufrests sem valinn er í greiðsluskilmálum.
Einnig er hægt að nota staðgreiðsluafslætti þegar reikningar eru bókaðir beint í bókhaldsdagbækur. Ekki er hægt nota staðgreiðsluafslátt ef reikningur er stofnaður í VSK dagbók.
Uppsetning Staðgreiðsluafsláttar
Nokkrar uppsetningar þarf að framkvæma í Uniconta til þess að nota staðgreiðsluafslátt.
GreiðsluskilmálarFara skal í Fjárhagur/Viðhald/Greiðsluskilmálar. Staðgreiðsluafslættir eru skilgreindir undir 'Greiðsluskilmálar', eins og sýnt er í skjámyndinni hér að neðan. Eftirfarandi er greiðsluskilyrði með 10% staðgreiðsluafslætti ef greiðslan er innt af hendi innan 5 daga.![]() ![]() Lánadrottna-/ViðskiptavinaflokkurFjárhagslykill fyrir staðgreiðsluafslátt er skilgreindur í Lánardrottnum / Viðskiptavinum þar sem hann er notaður. Fara skal t.d. í Lánardrottinn/Viðhald/Lánardrottnaflokkar og smella skal á 'Bæta við lánardrottnaflokki' eða 'Breyta' til að bæta við eða breyta lánardrottnaflokki. Það sama má framkvæma í Viðskiptavinur til að breyta hvaða viðskiptavinaflokki sem er. Það er í hverjum viðskiptamanna-/lánardrottnaflokki sem færa þarf inn fjárhagslykil fyrir staðgreiðsluafslátt. Í dæminu hér að neðan er lykill '2195-staðgreiðsluafsláttur' valinn í lánardrottnum.![]() Staðgreiðsluafsláttur lánardrottinsInnkaupapöntun Í þessu dæmi verður farið yfir skráningu reiknings lánardrottins með staðgreiðsluafslætti í gegnum "Innkaupapöntun". Fara skal í Lánardrottinn/Innkaupapantanir og stofna eða velja innkaupapöntun með því að smella á hnappinn 'Bæta við' eða 'Breyta' í tækjaslánni. Setja skal upp innkaupapöntunina með greiðsluskilmálum sem hafa þegar verið stofnaðir í Lánardrottinn/Viðhald/Greiðsluskilmálar. Dæmið hér að neðan velur LM_15_10_5 greiðsluskilmála (15 dagar með 10% afslætti til greiðslu innan 5 daga) sem settur var upp í dæminu hér að ofan.![]() ![]() ![]()
![]() ![]() ![]() ![]() |
Almennir tenglar Snið Sniðmát Leit Viðhengi Sía/Hreinsa síu Aðrir gagnlegir tenglar Greiðsluskilmálar |