Í Uniconta er hægt að hanna eigin skýrslur í gegnum skýrsluhönnuð.
Hægt er að finna skýrsluhönnuðinn (rapportgenerator) undir Verkfæri.
Í Skýrsluhönnuðinum má finna fylgiskjöl um DevExpress, þar á meðal nokkra gagnlega tengla.
Uniconta inniheldur myndasafn - "Report Gallery"
Galleríið er notað til að safna upplýsingum sem þörf er á fyrir aðrar skýrslur, sem nokkurs konar snið/sniðmát.
https://www.youtube.com/watch?v=SEaEMVFoIAw
Smá um stýringarnar
https://docs.devexpress.com/XtraReports/2605/detailed-guide-to-devexpress-reporting/use-report-controls
Smá um síun
https://documentation.devexpress.com/WindowsForms/114645/Controls-and-Libraries/Data-Grid/Get-Started-With-Data-Grid-and-Views/Walkthroughs/Filter-and-Search/Tutorial-Filter-Editor
Samantektir og talningar
https://docs.devexpress.com/XtraReports/5289/detailed-guide-to-devexpress-reporting/shape-report-data/shape-data-legacy-data-bindings/count-the-number-of-records-in-a-report-or-group
Smá um færibreytur (afmörkun gagna)
https://docs.devexpress.com/XtraReports/9866/discontinued-platforms/silverlight-reporting/lesson-3-create-a-report-with-parameters