Við getum ekki alltaf jafnað færslum 100% ef til dæmis er mikill munur á reikningsfærslum og greiðslum. Við höfum engar upplýsingar um hvaða færslur hafa verið jafnaðar út.
Við höfum búið til hjálpartæki.
Svo við mælum með eftirfarandi.
- Í fyrirtækjaupplýsingum er "Sjálfvirkar jafnanir" stillt á "Alltaf"
- Þá er farið í viðskiptavini einn í einu undir Viðskiptavinur / Viðskiptavinur
- Smella á "Opna færslur"
- Smella á "Enduropna öllu"
- Smella á "Sjálfvirkar jafnanir"
- Smella á "Endurnýja"
- Stilla síðan "Sjálfvirkar jafnanir" í fyrirtækisupplýsingunum aftur á "Samsvörun"