Notandi verður að vera uppsettur. Ef notandi hefur ekki verið uppsettur, lesa hvernig á að "Bæta við notenda" í "Áskrift" hér.
Notanda sem hefur verið bætt við birtist undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda eins og sést í skjámyndinni hér að neðan. Lesa meira hér.
Notandi sem er eigandi verður að vera valinn (línan sem er valin fær sér lit).
Veldu notandann sem á að vera skráður sem notandi og smelltu á hnappinn “Breyta eiganda”.
Eiganda hefur nú verið breytt og hægt að setja upp áskrift.
Velja Fyrirtæki/Viðhald/Áskrift til að stofna áskrift. Lesa meira um stofnun áskrifta hér.