Í Uniconta er mögulegt að setja vistað snið í aðalvalmyndina.
Hér að neðan er dæmi um hvernig á að vista snið sölupöntunar sem er síað á einn starfsmann og birta það sem valmynd í aðalvalmyndinni.
Hér eru skráðar sölupantanir hjá starfsmönnum.
Hér er síunin stillt á starfsmann "Jóel"
Við vistum sniðið með því að smella á 'Snið" í tækjaslánni og Vista snið
Veldu „Vista undir nýju heiti“
Gefðu sniðinu þínu lýsandi heiti. Heitið sem við þurfum að kalla á í sniðið í valmyndinni.
Aðalvalmynd
Nú höfum við vistað sniðið og við þurfum að búa til valmynd sem kallar á þetta snið.
Fara í Verkfæri/Valmyndir/Aðalvalmynd/Breyta aðalvalmynd
Við hliðina á Viðskiptavinur er smellt á
og nýtt valmyndaratriði stofnað.
Reitirnir eru fylltir út:







- Kvaðningatexti, heitið á valmyndaratriðinu
- ControlType, veldu Form þar sem það er form sem við viljum sýna
- Control, veldu DebtorOrders, Control(form) þar sem við höfum geymt snið okkar. Athugaðu: Ef þú veist ekki Control-nafnið geturðu staðið í control/forminu og smellt á F12 til að fá nafnið á control
- Línunúmer, stendur sem 1 sem sjálfgefið, þú vilt setja valmyndina neðar í valmyndarsniðið, sláðu inn annað númer
- Frumbreytur (Argument), hér skrifum við Layout=[Vistað heiti sniðsins] í dæmi okkar Layout=Sölupöntun_Starfsmaður_Jóel
