Vörunafnaflokka er hægt að nota til að gefa vörum lengri nöfn. Nöfn á öðrum tungumálum og til að selja og kaupa inn eftir vörunúmerum viðskiptavina og birgja.
Stofna vöruflokk í þessari skjámynd.
Fara í línur og bæta við vörunúmeri viðskiptavinar, langri lýsingu – t.d. viðskiptavinar EAN strikamerki vöru, o.þ.h.
Vörunafnaflokkar - þýðing á önnur tungumál:
Lestu hér um uppsetningu valmyndaratriðis: Breyta aðalvalmynd
Stofna: vörunafnaflokkur
Bæta við vörur með línum, með þýðingu á tungumálum. Ef nauðsyn krefur skaltu lesa og leiðrétta texta í Excel og líma.
Stofnun aðalvalmyndarreits:
'
Nú er hægt að skoða vörurnar undir "Tengill á tungumálaatriði"






