Viðskiptavinilistinn veitir þér gott yfirlit yfir þina viðskiptavini.
Þú getur stofnað viðskiptavinalista með þínum viðskiptavinum eða breytt upplýsingum um þína viðskiptavini sem tilheyra völdum fyrirtækjum auk þess að setja upp reikninga og halda utan um skuldastöður.
Hnapparnir í tækjaslá viðskiptavina eru
Tækjasláin í viðskiptavinum

- Bæta við
- Stofnar nýjan viðskiptavin
- Breyta
- Breytir upplýsingum um stofnaðan viðskiptavin
- Skoða upplýsingar
- Opnar viðskiptavinaspjaldið
- Snið
- Getur vistað, eytt, aðlagað eða hlaðið inn vistuðu sniði
- Tengiliðir
- Getur fært inn ítarupplýsingar um þína tengiliði hjá fyrirtækinu, símanúmer, netfang o.fl.
- Vörunúmer viðskitpavinaö
- Hér getur þú stofnað vörur viðskiptavinar
- Söluverð og afslættir
- Hér færir þú sértæk verð og afslætti
- Eftirfylgni
- Mögulegt að merkja þína viðskiptavini til eftirfylgni
- Viðhengi
- Viðhengd skjöl og minnismiðar
- Færslur
- Skoða allar færslur á viðskiptavi
- Opnar færslur
- Skoða allar opnar færslur
- Birgðafærslur
- Yfirlit yfir allar birgðafærslurSe og genere ordre
- Pantanir
- Skoða og gera pantanir
- Tilboð
- Skoða og gera tilboð
- Reikningar
- Gera reikninga
- Skýrslur
- Tímabilsskýrslur viðskiptavinar
Stofna viðskiptavin
Til að stofna viðskiptavin smelltu á hnappinn Bæta við og fylltu í viðeigandi reiti í skjámyndinni að neðan. Notaðu fellivalmyndina þar sem það er hægt. Smelltu á Vista þegar þú ert tilbúin að stofna viðskiptavin.