Öllum skýrslum og skjámyndum er hægt að breyta og aðlaga fyrir útprentun m.a.:
Þá opnast forskoðun af útprentun.
Til að prenta smellir þú á Print hnappinn í tækjaslánni.
Þá opnast yfirlit yfir þá prentara sem tölvan þín þekkir. Veldu þann prentara sem hentar og smelltu á OK til að prenta.
- Færa dálka
- Fjarlægja/bæta við dálkumr
- Aðlaga breidd dálka
- Raða
- Sía og leita
