Leiðrétting kostnaðarvirðis á vörum án birgðastöðu.
Vörunúmer: AGVSC-626
Uppsetning vöruflokks:
Úthreyfing:
Innhreyfing:
1: Stofnar Birgðabreytingabók þar sem kostnaðarvirðið er leiðrétt í núll með því að færa inn kostnaðarvirðið með öfugu formerki miðað við sýnt í birgðastöðu – bókað frá og með 25.04.2017. Á sama tíma er magn sett í "Tómur reitur"
2: Kostnaðarútreikningur.
Eftir að kostnaðarvirði hefur verið leiðrétt í núll og kostnaðarverð endurreiknað: