Starfsmannahópar Júní 10, 2025 05:17 Follow Starfsmannahópar er notaðir til að skipta upp starfsmönnum. Það getur t.d. verið eftir stofnun, deildum eða að skipta starfsmönnum í flokka sem tryggja að rétt sé samþykktar Tímaskráningar í Verki. Reiturinn 'Lykill' er ekki notaður.