Valmyndir stofnaðar

Í Uniconta getur hvert fyrirtæki bætt eigin valmyndaratriðum við aðalvalmyndina og í tækjaslám í hverri skjámynd. Þetta er gert í valmyndinni "Verkfæri/Valmyndir/Aðalvalmynd" og í "Verkfæri/Valmyndir/Tækjaslá":
Stofna eigið valmyndaratriði í aðalvalmynd
Fara í Verkfæri / Valmyndir / Aðalvalmynd
Velja hvar á að stofna valmyndaratriðið
Hér er sýnt [Viðskiptavinur]
Ef gera á valmyndaratriðið að undirvalmynd skal smella á [Viðskiptavinur]
Til að stofna valmyndaratriði. Smella á

Fylla út
Kvaðningartexti |
Færið inn heitið sem valmyndaratriðið á að hafa. |
ControlType |
Velja gerð valmyndaratriðis sem óskað er eftir |
ReportControl |
Kallar á skýrslu sem skilgreind er í Report Generator |
UserDefinedTableControl |
Kallar á stofnaða töflu í fyrirtækinu |
ExportControl |
Notið valmyndaratriði til að flytja út tiltekna töflu. Töfluheitið er ritað í "Argument". T.d. DebtorOrderClient |
ImportControl |
Notið valmyndaratriði til að flytja inn tiltekna töflu. Töfluheitið er ritað í "Argument". T.d. DebtorOrderClient |
ExternalCommand |
Ræsa ytra forrit. Skrifa t.d. Notepad.exe í "Argument." Notepad mun ræsa sig þegar smellt er á valmyndaratriðið. |
Plugin |
Ræsir Uniconta viðbót (plugin) |
Form |
Opnar Uniconta form. |
Control |
Velja stýringuna |
Línunúmer |
Sláðu inn í hvaða röð valmyndaratriðið á að vera |
Argument |
Hér er skifað t.d. töfluheiti. |
Fela |
Hér er hægt að gera valmyndaratriðið óvirkt svo það birtist ekki. |
Kenni fyrirtækis |
Með því að velja kenni fyrirtækis hér er hægt að opna skjámynd sem sækir gögn í annað fyrirtæki án þess að þurfa að skipta yfir í fyrirtækið. |
Eyða eigin stofnuðu atriði í Aðalvalmynd
Fara í Verkfæri / Valmyndir / Aðalvalmynd

Finndu valmyndaratriðið sem á að eyða með því að opna valmyndaratriðin með því að smella á litlu svörtu örina.
Í dæminu er atriðið "Web Call" undir Fjárhagur
Smellið á og valmyndaratriðinu verður eytt.

Smella á [Vista]. Valmyndaratriðinu hefur nú verið eytt.